Cera Professional
Sléttujárn frá Diva
Sléttujárn frá Diva
Couldn't load pickup availability
Sérhannaðar keramikplötur með makadamíu, arganolíu og keratínlæsingu fyrir langvarandi sléttleika og glans.
Stafrænu breytilegu hitastillingarnar eru á bilinu 110°C til 235°C, sem gefur þér hið fullkomna hitastig til að skapa útlit á öruggan hátt fyrir allar hárgerðir og áferð.
Vandlega unnin vinnuvistfræðileg hönnun tryggir stíl með þægindum og vellíðan. Stælaðu á öruggan hátt þökk sé aukinni orkusparandi tækni. Slekkur sjálft á sér ef þú notar ekki járnið í klukkutíma. Þetta járn er með fjölspennu tengi sem virkar um allan heim!
Rúnaðar plötur sem auðveldar þér að gera fallegar sléttujárns krullur.
